Það er svo margt að minnast á...

ommur2

Þarna fer fríður hópur kvenna úr Brekkufjölskyldunni með afkvæmi sín. Fyrsta skal telja ættmóðurina hana Árilíu ásamt fjórum dætra sinna af sex með barnabörnin sín. Eygló með Óskar Davíð Eydísarson, Guðný með Dúdda Hafberg(óskírður) Ágústuson, Rúna með Matthildi Maríu Kolbrúnardóttur og Ég með Jóhann Inga Kristínarson.

Mamma hefur eignast 53. afkomendur og á von á einum í viðbót í haust, og svona springur fjölskyldan út. Aaaaagalega gaman að þessu  Kissing

modi

við vorum þarna staddar í fermingu Þormóðs Bessa Kristjánssonar á Bakkastígnum í Reykjavík. Alltaf nóg að gera í þessum bransa. Þá á bara eftir að ferma eitt barnabarn mömmu, en ég sé um það á næsta ári.

 

fraenkur

Hérna eru svo frænkurnar, Anna Þuríður, Brynhildur, Vaka og Álfrún Perla. Þetta kallar maður ríkidæmi að eiga svona stóra og skemmtilega fjölskyldu,, þau hlutabréf falla aldrei í verði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helen Garðarsdóttir

Oh hvað það er gaman að sjá myndir!!!  æðislegt alveg! Bið að heilsa öllum!

knús, Helen

Helen Garðarsdóttir, 4.5.2008 kl. 22:30

2 identicon

Gaman að sjá þessar myndir !!!  Ég er þetta ung enn sko, ekki orðin amma, en maður á þetta víst eftir. 

Helga Dóra (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 13:21

3 Smámynd: Katrín Dröfn Markúsdóttir

Enda eru þau dýrmætustu "hlutabréf" sem hægt er að hugsa sér ... fallegur hópur og gaman að sjá mynd af fallega fermingarstráknum honum frænda mínum

Katrín Dröfn Markúsdóttir, 7.5.2008 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband