menntun er máttur

Ţađ er grundvallarmannréttindi hvers og eins ađ njóta jafnra tćkifćra til menntunar, óháđ efnahag og búsetu. Nú á tímum óvissu í efnahagsmálum ţjóđarinnar skiptir miklu máli ađ styrkja stođir menntunar í landinu. Menntun í heimabyggđ er eitt ađ grundvallar atriđum ţegar fólk velur sér búsetu, menntun á öllum skólastigum og ađgang ađ símenntun í starfi. Ađgangur ađ háskóla eđa háskólasetri í hverjum landshluta skiptir ţar miklu máli. Háskólamenntun gegnir lykilhlutverki í eflingu nýsköpunar og ţróun atvinnulífs og öll menntun er driffjöđur framţróunar og ţannig er lagđur grunnur ađ framtíđarhagvexti ţjóđarinnar. Auk ţess sem heilbrigt samfélag dafnar og ţroskast í nánd viđ allar menntastofnanir og ţađ eykur samkeppnishćfni svćđa sem hafa yfir ađ ráđa öflugum menntastofnunum.
Ţví skiptir ţađ miklu máli ađ menntastofnunum sé tryggt áframhaldandi fjármagn til ađ starfa.
Á undanförnum árum höfum viđ fylgst međ uppbyggingu háskóla og háskólasetra í kjördćminu og fengiđ ađ fylgjast međ hversu jákvćđ áhrif slíkt hefur á samfélagiđ í kring. Framsóknarflokkurinn hefur alltaf lagt áherslu á byggđamál og bent á ţá sjálfsögđu stađreynd ađ ţađ sé landi og lýđ til heilla ađ öllum séu bođin jöfn búsetuskilyrđi. Ţar spila mennta og velferđarmál stóru lykilhlutverki. Framsóknarflokkurinn vill leggja aukna áherslu á háskólakennslu á landsbyggđinni međ áherlsu á ađ sérstöđu hérđanna verđi nýtt í sérgreiningu.

Halla Signý Kristjánsdóttir

Höfundur er í 5. sćti á lista Framsóknarflokksins í NV- kjördćmi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband