3.1.2008 | 10:35
Nýtt ár, ný markmið
Nýtt ár 2008. Vonandi gleðilegt og næringarýkt fyrir land og lýð. Árið 2007 hefur einkennst af miklum sveiflum/öfgum í veðráttu, pólítík, menningu og efnahagsmálum. Vonandi að verði meiri ró yfir komandi ári.
Bráðum kemur betri tíð, með blóm í haga
sæta lánga sumardaga.
Þá er gaman að trítla um tún og tölta á eingi,
einkum fyrir únga dreingi.
Folöldin þá fara á sprett og fuglinn sýngur,
og kýrnar leika við kvurn sinn fíngur.
Laxnes
Athugasemdir
hæhæ
hlökkum til að fá ykkur þó svo að Ólöf sé ekki enn búin að ná sér eftir dekurdagana fyrir vestan og er enn þá reyna hvort að hún geti ekki snúið mömmu sinni um fingur sér eins og ömmu og afa... það gengur ekki vel en hún hefur sko þolinmæðina í það að reyna mömmu sinni til ama...
mér langar svo líka ekkert til að fara með þér til útlanda
síja
Kristín (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.