29.3.2007 | 19:49
flensuskítur
Allt var slegiđ úr höndum mér í gćr. Óhrćsis flensuskítur bara svo allt í einu og óbođin. Ósköp hef ég átt bágt í dag og sem betur fer átti ég ekki hitamćlir svo ég gat bćtt viđ nokkrum kommum ef ég einhver síndi mér samúđ og spurđi um hitastig. Ţćr voru margar kommurnar sem breiddu úr sér um líkama minn, hálsinn aumur og heil eldhúsrúlla hefur varla dugađ á sl. sólahring ađ taka viđ ţví öllu sem hefur runniđ úr nösum mínum. Pjakk,, en ég get nú ekki kvartađ ţar sem ég veit ađ sóttin á eftir ađ réna og ég kemst aftur á kreik. Enda stór helgi framundan.
Hagyđringamót á Flateyri á sunndaginn. Viđ eigum von á ţremur hagyrđingum ađ sunnan á laugardaginn og tveir ţeirra eru búsettir hérna fyrir vestan.
LJóđabókin Sóldagar eru á leiđ vestur međ fluttningsleiđum bílaflota Eimskipa. Ţađ var ráđist í ađ endurútgefa ţessa klassísku ljóđabók Guđmundar Inga sem hefur ekki fengist nú í nokkur ár.
En nú ćtla ég í sturtu og hringa mig fyrir framan sjónvarpiđ til ađ horfa á Ađţrengdar eiginkonur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.