Hagyrðinga og söngskemmtun á Flateyri á pálmasunnudag.

 Sunnudaginn 1. apríl kl. 20:00 verður haldin á Flateyri hagyrðinga- og sönghátið. Þetta er í tilefni af 100 ára fæðingarári Gumundar Inga Krisjánssonar frá Kirkjubóli í Bjarnardal.

Þekktir hagyrðingar koma fram: Jón Jens Kristjánsson, Hjarðadal, Snorri Stuluson, Súgundafirði, Helgi Björnsson Borgarfirði, Siguður Sigurðarson dýralæknir og Bjargey Arnórsdóttir Reykhólahreppi.

Stjórnandi: Jóhannes Kristjánsson eftirherma.

Karlakórinn Ernir kemur fram og flytur lög við ljóð Guðmundar Inga og einnig trúbadorarnir Bjarni Guðmundsson og Siggi Björns flytja sín lög við ljóð Guðmundar Inga.

það kostar 1500 inn á skemmtunina og ágóðinn rennur til endurútgáfu á ljóðum Guðmundar Inga.

Þessa skemmtun geta ljóðaunnendur ekki látið fram hjá sér fara!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl frænka. Klukkan hvað ætlat þú að hafa þessa stórgóðu skemmtan. Kv. Guja

Guja (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 20:33

2 Smámynd: Halla Signý Kristjánsdóttir

20:00 á staðartíma

Halla Signý Kristjánsdóttir, 26.3.2007 kl. 21:17

3 Smámynd: Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Ég mæti

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 27.3.2007 kl. 01:16

4 identicon

Flott síða hjá þér, þetta er allt annað líf, en mættir vera duglegri að skrifa.

Helga Dóra

Helga Dóra (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband