Jólastatus

„Ég man ţau jól, hinn milda friđ
á mínum jólakortum biđ“

Já ţađ er nokkur biđ á jólakortunum frá mér ţessi jólin. Svo bregđast krosstré sem önnur tré. Eitthvađ fór ţessi tími í annađ en ađ skrifa og senda ţau frá mér.  Til ađ reyna ađ bćta fyrir ţađ, ćtla ég ađ senda rafrćna kveđju hér á netheimum.

Byrja á ţví ađ ţakka fyrir ţau jólakort sem hafa borist inn um lúguna hjá mér og ég hlakka til ađ lesa ađ lesa í kvöld.

Jólagestir og jólagleđi, allt ađ gerast í Hlíđarstrćtinu. Elli komin frá Svíţjóđ međ Kristínu sína og ćtla ađ vera međ okkur fram á nýáriđ. Frú Árilía mćtt í stólinn sinn og biđur um ađ skrúfađ verđi frá sjónvarpinu, ţeir einir eiga rétt á hvíld frá jólaönnun sem hafa skilađ af sér 10 barna jólum međ fjórtán sortum og heimasaumuđum klćđum. Kristín mćtir svo međ fylgisveinum í kvöld en Ólína og Stefán ćtla ađ huga ađ sinni fjölskyldu í henni Reykjavík og skilar sér svo aftur á annan dag jóla.

Ađfangadagur tekin snemma, útvarpiđ sendi öllum jólakveđjur fjćr og nćr, hugheilir ćttingjar og margbarnabörn fá kveđju yfir hafiđ og fjöllin međ friđ og fögnuđ. Á klukkutímafresti eru friđarkveđjurnar rofnar međ fréttum af villuráfandi dreng sem ráfar um međ alvćpni um sveitir sunnanlands í leit ađ friđi í sinni sál, hundeltur í orđsins fyllsta. Sunnlenskur bóndi skerpir á könnunni og býđur  heitt ađ drekka, óskandi vćri ađ sú hlýja nái ađ hjartarótum ţessa ógćfumanns.

fjolskyld.jpgElsku vinir og ćttingjar heims um ból, okkar bestu óskir um ađ hátíđirnar fćri ykkur gleđi og fögnuđ, frelsun mannanna og frelsisins lind.  

 

ađ ćfinlega eignist ţiđ
heiđa daga, helgan jólafriđ.

Ţökkum skemmtilegar samverustundir og  ljúfar kveđjur megi nýja áriđ fćra ykkur náttúrunnar jól, sem ljóma af drottins náđ.

Halla Signý, Siggi Gummi og fjölskylda..

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband